Jæja nú jæja þá er komið að jólum enn og aftur en ég hef ákveðið að þó ég sé ekki að blogga lengur að þá ætla ég samt að henda hér inn fyrir þá nánustu hvað ég myndi segja að væri efst á óskalista fyrir jólin... eða bara ef einhverjum vantar hugmyndir eða langar bara að skoða einhverja fallega hluti.
Það gæti alltaf verið að ég bæti einhverju smá við þennan lista og að verð bætist við seinna meir.
![]() |
Mig langar voða mikið í Georg Jensen 2014 jólaóróan. Fæst á 7.780 kr. í Líf og List. |
![]() |
Mig langar roslega mikið í þennan fallega Royal Copenhagen blómavasa sem að ég veit að fæst í Kúnígúnd. |
![]() |
Finnst þessir kertastjakar frá Kahler algjör æði og er búin að langa í þá í um það bil tvö ár núna og þeir fást meðal annars í Líf og List og kosta frá 2.580 kr. - 3.890 kr. |
![]() |
Já ég hef einnig ákveðið að fara að safna mér Royal Copenhagen Mega stellinu og því eru hlutir úr því mjög velkomnir á mitt heimili. |
![]() |
Mig langar ákaflega í nýja fallega Babell bronz lita diskinn frá Koziol sem kostar 5.950 kr. í Dúka (stærri gerðin). |
![]() |
Auðvitað langar mig í 2014 Holmegaard glasið í safnið en það kostar 3.280 kr. í Líf og List. |
![]() |
Mig langar alveg rosalega í Royal Copenhagen 24 cm ílangadiskinn sem fæst í Kúnígúnd. |
![]() |
Langar alveg rosalega í appelsínugula Kastehelmi kertastjkan frá Iittala sem að kostar 6.650 kr. í Líf og List. |
![]() |
Þessi yndislegi kertastjaki frá Kahler væri alveg frábær í safnið mitt og kostar hann 10.380 kr. í Líf og List. |
![]() |
Rebecca Minkoff Mini MAC Crossbody, í Burgundy væri boðin innilega velkomin í minn fataskáp! en hún kostar 195 dollara. |
![]() |
Iittala trébrettið væri vel metið í safnið en það minn kostar 8.650 kr. og það stærra kostar 14.650 kr. í Líf og List. |
![]() |
Auðvitað langar mig ákaflega í Georg Jensen óróan frá 2013 þar sem að ég náði ekki að eignast hann í fyrra. |
![]() |
Mig er lúmskt búið að langa í þennan yndislega múmín kökudisk í mjög langan tíma en hann kostar 10.850 kr. í Líf og List. |
![]() |
Langar rosalega í svona litla skál frá royal copenhagen en hún fæst einnig í Kúnígúnd. |
![]() |
Og síðast en ekki síst þá langar mig alveg rosalega í múmínjólabollan fyrir þetta árið og hann kostar mjög líklega 3.580 kr. og mun fást á þó nokkuð mörgum stöðum. |
No comments:
Post a Comment