Ég hef einhvern veikan blett fyrir þessari hönnun Philippe Starck's, en þetta eru tveir mismunandi stólar sem heita Louis og Victoria sem eru hannaðir fyrir Kartell og innblásturinn af þeim var the classic Louis XVI armchair, Louis Ghost Chair kom á markað árið 2002.
Þeir koma í mörgum litum en ég virðist vera mest heilluð af þeim glæru og vitið þið hvað ég er staðráðin í því að þessum stólum verði einhvern tímann skartað á mínu heimili!
Hér sjást þeir í borðstofunni hjá Blair Waldorf úr gossip girl þáttunum (þar sem ég sá þá fyrst og kolféll fyrir þeim).
No comments:
Post a Comment