February 6, 2013

Barnes and Noble Leatherbound Classics

Mig langar að byrja á því að afsaka blogg-leysið, ég hef bara því miður verið upptekin :)
Í dag langar mig samt að segja ykkur frá svo eigulegum og fallegum bókum sem ég er svo hrifin af að ég er að safna að mér einni og einni en langar í rauninni að kaupa þær allar, þetta eru bækur frá Barnes and Noble og eru kallaðar Leatherbound Classics vegna þess að þær eru allar innbundnar í leður og eru svo eigulegar og fallegar (get ekki sagt það nægilega oft).
 Það eina sem ég sé sem galla fyrir suma er að þær eru á ensku.
Nú ætla ég samt að setja inn myndir af þeim og leyfa myndunum að tala sínu máli.




Takk fyrir lesturinn og ég vona að þið hafið notið og munið að like'a síðuna á Facebook ;)

No comments:

Post a Comment