Dagurinn í gær og í dag eru búnir að vera algjörir letidagar, ég er búin að vera að teikna eitthvað fyrir gestaherbergið, finna hluti sem kæmu vel út í gestaherberginu og svo vorum við að velja liti fyrir íbúðina. Við fundum líka loksins sófasett sem okkur langar í og þið fáið að sjá myndir af því og gestaherberginu þegar að það er málað og síðan aftur þegar að það er eitthvað komið þangað inn :)
Þar sem að ég er ekki að fara að skrifa mikið meira ætla ég bara að henda nokkrum myndum inn af innblástrinum fyrir gestaherbergið.
Gestaherbergið verður málað röndótt :)
No comments:
Post a Comment