Í dag langar mig að deila með ykkur myndum af nokkrum fallegum tekk húsgögnum, þar sem að ég er alveg búin að liggja yfir myndum á netinu af þeim því að mig langar svo í tekk skenk og tekk skrifborð í gestaherbergið hjá okkur og er búin að vera að gera dauða leit af réttu húsgögnunum (ef þið vitið um svipað til sölu og á myndunum látið mig endilega vita :D).
![]() |
Þessi er heldur lítill en mér finnst heildar útlitið á honum mjög flott :) |
Vona að þið hafið notið :)
No comments:
Post a Comment