Ég er eins og ég hef sagt áður ein af þeim sem er jólasjúk og um daginn fór ég að tín köngla til að nýta í jólaskraut og ég er alveg rosalega spennt fyrir því að byrja að föndra eitthvað úr þeim. Vandamálið er bara það að ég er með allt of mikið af hugmyndum til að nota könglana í, það er bara spurning hvort ég fari ekki og tíni fleiri?
![]() |
Þetta var það sem ég var upphaflega að hugsa um að gera við könglana :) |
![]() |
En mig langar bara svo svakalega að gera svona líka og hugsa að ég byrji á því, er samt viss um að ég muni nú líka setja eitthvað smekklegt með, eða hvað finnst ykkur? |
Vonandi nutuð þið að lesa þetta á þessum kósý laugardegi.
No comments:
Post a Comment