October 5, 2013

Bath and body works kaup :)

Það sem beið mín sem sagt í pakkanum á pósthúsinu í gær voru þrjú wallflower frá Bath and Body Works og töluvert af góðum lyktar skotum í þau. Hér eru myndir af því þegar að ég opnaði pakkann heima og síðan nærmyndir af því sem ég fékk. Ég ætla mér svo að láta ykkur vita hvernig mér finnst þetta, þetta er samt mjög vinsælt í USA og því spurning hvort þetta hitti í mark hér heima hjá lyktarpervertum eins og mér.


En þar til næst



No comments:

Post a Comment