October 24, 2013

Þetta netleysi

Er alveg að fara með mig. Það kemur samt ekki í veg fyrir það að ég finni eitthvað sem mér finnst fallegt og hugmyndir fyrir jólin en í nóvember megið þið alveg 100% búast við eitthverju jólaföndri og nýjum húsgögnum.
Í dag ætla ég nú samt bara að leyfa ykkur að sjá enn meira af hlutum sem mér finnst fallegir og svo fer ég vonandi fljótlega að fara að gera eitthvað af viti.

Aalto vasinn er algjört yndi og mig langar alveg svakalega í hann :)
Uglu myndirnar hennar Heiðdísar finnst mér æði og mig langar rosalega að eignast eins og tvær svona myndir, ég veit líka alveg hverjar mig langar að eignast af þeim ;)
Babúsku kertastjakarnir eftir Finnstdóttur eru alveg svakalega fallegar.

No comments:

Post a Comment