October 2, 2013

Við erum flutt :)!

Loksins kom að því við erum flutt og ég vil biðjast afsökunar á blogg leysinu en það var vegna anna við að koma öllu í stand, eins og þið hljótið að skilja. Ég ætla ekki að hafa þetta lengra í dag en ætla að setja myndir frá seinustu dögum til að þið getið aðeins fengið að sjá hvað er búið að vera í gangi.
Skenkurinn okkar að fara í makeover :) (hlakka til að sýna ykkur þegar hann er tilbúinn)
Við vorum með hana Mirru á Smáhundadögum í Garðheimum

Það var bökuð súkkulaði kaka (það kemur fljótlega uppskrift af þessari)
Sófasettið komið í bílskúrinn hjá tengdó ;)
Ingvar alltaf að mata hundana í "laumi" en tengdó hjálpuðu mikið til í gær :)
Eldhúsið aðeins að verða heimilislegt

Kassarnir sem voru undir eldhúsdótinu okkar!
Gestaherbergið aðeins að taka á sig mynd :)
Mest allt af skónum okkar komnir í íbúðina 
Vonandi hafið þið gaman af því að sjá hvað er að gerast og bara þangað til næst.

No comments:

Post a Comment