![]() | |
Barnes and Noble leatherbound classics bækurnar eru alltaf ofarlega á lista, ég á orðið nokkrar en langar alltaf að eignast fleiri. |
![]() |
Maribowl sem er samstarf iittala og marimekko er ein af mínum uppáhaldshönnunum og ég get alveg hugsað mér að eignast aðeins fleiri :) |
![]() |
Mér finnst krumminn alveg rosalega falleg hönnunn og þá að ég eigi einn hvítann að þá langar mig afskaplega mikið í tvo hvíta til viðbótar. |
![]() |
Ég er sjúk í þessa púða og hef verið rosaleg lengi en vandamálið er að ég veit ekkert hvar þeir fást eða hvað þeir kosta :( |
No comments:
Post a Comment