October 14, 2013

Svo margt fallegt

Ég er alveg sjúk í fallega hluti og yfirleitt langar mig í eitthvað, sama hvort það séu föt, heimilisvörur eða snyrtivörur þá er það alltaf eitthvað sem laumast að mér og lætur mig langa í sig, því ætla ég að setja inn myndir af nokkrum hlutu em mér finnst æðislegir sem mig langar að eignast.
Barnes and Noble leatherbound classics bækurnar eru alltaf ofarlega á lista, ég á orðið nokkrar en langar alltaf að eignast fleiri.
Maribowl sem er samstarf iittala og marimekko er ein af mínum uppáhaldshönnunum og ég get alveg hugsað mér að eignast aðeins fleiri :)
Þetta fallega Tom Dixon loftljós er ofarlega á lista yfir hluti sem mig langar að eignast
 Mér finnst krumminn alveg rosalega falleg hönnunn og þá að ég eigi einn hvítann að þá langar mig afskaplega mikið í tvo hvíta til viðbótar.
Ég er sjúk í þessa púða og  hef verið rosaleg lengi en vandamálið er að ég veit ekkert hvar þeir fást eða hvað þeir kosta :(




No comments:

Post a Comment