Seinustu dagar hafa verið nokkuð annasamir svo að það var ekki í forgang að blogga, það er samt alltaf að verða meira og meira heimilislegt hjá okkur og heimilið tekur alltaf eitthverjum breytingum á hverjum degi, það er meira að segja pínu breytt síðan á myndunum sem koma hér fyrir neðan.
Ég ætla nú samt að láta þetta gott heita í dag og leyfa ykkur að sjá nokkrar myndir frá seinustu dögum.
![]() |
Svona lítur annar helmingurinn af stofuni út |
![]() |
Sófasettið okkar tekur sig vel út :) Það er samt stefnan að setja það í bólstrun og mála grindina og sófaborðið fær líka makeover. |
![]() |
Rækjuréttur sem ég mallaði eitt kvöldið :) |
![]() |
Kjúklingaréttur sem var gerður eitt kvöldð ;) |
Vonand fannst ykkur gaman að sjá hvernig þetta er að ganga, þar til næst :)
Afsakið líka hvað ég er að blogga lítið, ég er ekki með netið.
No comments:
Post a Comment