Hef ekki mikið annað um dýrapúða að segja en að mér finnst þeir rosa sætir og mér finnst dýrapúðarnir hjá my conceptstore lang flottastir, þeir eru hannaðir af Ross Menuez og langaði mig rosalega að deila með ykkur nokkrum myndum af þeim.
Þeir eru á verðbilinu 5.900-24.900 kr.- og það er einhver munur á stærðinni á þeim :)
Vona að þið hafið notið!
No comments:
Post a Comment