January 9, 2013

Ljósakrónur

Ég fór áðan á svo kallað vöfflu kaffihús á Laugaveginum sem heitir Bubble tea Pancake Cafe og það fyrsta sem ég tók eftir þar voru þrjár æðislegar, marglitar ljósakrónur og því langar mig að sýna ykkur á þessum rigningardegi myndir af nokkrum litskrúðugum og framúrstefnulegum ljósakrónum.

Þessi er mjög svipuð þeirri sem ég sá á Bubble tea Pancake Cafe :)

 Mér finnst þessi svolítið krúttuð.

 Þessi fékk meira að fylgja upp á skemmtun en hún er eins og kolkrabbi, mér finnst hún kannski ekki flott en finnst þetta nokkuð töff twist :)

Vona að þið hafið notið.

No comments:

Post a Comment