January 31, 2013

Apothecary Jars

Apothecary Jars er ein af þeim dásemdum sem að ég hef tekið ástfóstri við, þær eru svo fallegar og þær eru svo sætar fullar af nammi inni í eldhúsinu eða með allskonar skrauti í. 
Nóg um það samt, ég ætla að setja nokkrar myndir inn fyrir ykkur að njóta :)



Finnst þessar æði og ég veit að það fást svipaðar í nokkrum verslunum hér heima



Hér er svipað og ég var að tala um með nammið :)


Það er líka rosalega sniðugt að nota þær fyrir jólaskraut :)!


Verð að viðurkenna að mér finnst þetta eiginlega sætasta hugmyndin og ætla sjálf að reyna þetta næstu jól :D


Vona að þið hafið notið og ekki gleyma að like'a síðuna á facebook ;)


No comments:

Post a Comment